Punktur
Útlit
Punktur ( . ) er greinarmerki sem er oftast notað til að tákna lok setningar eða málsgreinar í tungumálum. Það er til dæmis notað við endann á þessari setningu. Punktur er einnig notaður í skammstöfunum. Sem dæmi skammstöfun millinafna fólks eins og Geir H. Haarde, þar sem H. stendur fyrir Hilmar.
Unicode og US-ASCII stafir nr. 46 eða 2E16
(0x2E
) vísa til punkts.
Þessi málfræðigrein sem tengist tungumálum og menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.