Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Sofi Oksanen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sofi Oksanen (2008)

Sofi Oksanen (f. 7. janúar 1977) er finnskur rithöfundur. Fyrsta bók hennar Stalinin lehmät (Kýr Stalíns) kom út árið 2003 og önnur bók hennar Baby Jane kom út árið 2005[1]. Þriðja skáldsaga hennar Puhdistus (Hreinsun) kom út árið 2008 og hlaut Oksanen Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2010 fyrir verkið[1][2].

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Sofi Oksanen“. Sótt 30. mars 2010.
  2. „Finnska skáldkonan Sofi Oksanen fær bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2010“. Sótt 30. mars 2010.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.