Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Málmleysingi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flokkur
Lota
1 14 15 16
1 1
H
2   6
C
7
N
8
O
3     15
P
16
S
4       34
Se

Málmleysingjar, ásamt málmum og málmungum, mynda einn af þremur flokkum frumefna þegar flokkað er eftir jónunar- og tengieiginleikum. Hjá málmleysingjum lýsa þessir eiginleikar sér þannig að þeir eru einstaklega rafeindadrægir. Það er að segja, þeir eru mun fúsari til að bæta við sig gildisrafeind frá öðrum atómum en að gefa slíka rafeind frá sér.