Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Íþróttafélagið Leiknir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Leiknir Reykjavík)
Íþróttafélagið Leiknir
Fullt nafn Íþróttafélagið Leiknir
Gælunafn/nöfn Leiknismenn
Stytt nafn Leiknir
Stofnað 17. maí 1973
Leikvöllur Domusnova-völlurinn
Stærð Um 1.500
Stjórnarformaður Oscar Clausen
Deild 1. deild karla
Heimabúningur
Útibúningur

Íþróttafélagið Leiknir, Reykjavík var stofnað 17. maí 1973 í vinnuskúr sem staðsettur var við Iðufell. Besti árangur liðsins er 8.sæti í A-deild 2021 og undanúrslit í bikarkeppni KSÍ 2017. Þekktasti leikmaður Leiknis frá upphafi er Hannes Þór Halldórsson, fulltrúi félagsins á EM 2016 og HM 2018.

Félagið er staðsett í Efra-Breiðholti í Reykjavík og hefur nú til umráða félagsheimili sem það tók í gagnið 2010.

Íslandsmeistaratitlar

[breyta | breyta frumkóða]
  • 6.flokkur karla A-lið 1994
  • 2.flokkur karla innanhúss 2005
  • 4.flokkur kvenna B-lið 1993
  • 2.deild karla 2005
  • 1.deild karla 2014

Árangur í Íslandsmóti

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Deild # L S J T + - +/- Stig
2019 B 3 22 12 4 6 37 28 9 40
2018 B 7 22 7 4 11 23 29 -6 25
2017 B 5 22 10 6 6 38 31 7 36
2016 B 7 22 8 5 9 21 28 -7 29
2015 A 11 22 3 6 13 20 34 -14 15
2014 B 1 22 14 6 2 43 19 24 48
2013 B 7 22 9 5 8 36 31 5 32
2012 B 10 22 6 7 9 33 36 -3 25
2011 B 10 22 5 5 12 31 32 -1 20
2010 B 3 22 13 4 5 32 19 13 43
2009 B 7 22 7 8 7 32 33 -1 29
2008 B 7 22 7 5 10 33 40 -7 26
2007 B 6 22 6 7 9 22 27 -5 25
2006 B 9 18 4 6 8 21 25 -4 18
2005 C 1 18 11 4 3 38 10 28 37
2004 C 3 18 11 5 2 42 17 25 38
2003 D (Úrslit) 2 5 3 0 2 11 8 3 -
' D (B riðill) 1 14 13 1 0 78 10 68 40
2002 C 9 18 4 3 11 27 44 -17 15
2001 C 8 18 4 6 8 26 29 -3 18
2000 C 6 18 7 3 8 40 31 9 24
1999 C 5 18 7 6 5 30 27 3 27
1998 C 3 18 9 5 4 34 20 14 32
1997 C 5 18 7 6 5 42 25 17 27
1996 B 10 18 1 3 14 17 48 -31 6
1995 C 2 18 12 2 4 49 24 25 38
1994 D (Úrslit) 2 5 3 1 1 15 10 5 -
' D (A riðill) 2 11 8 0 3 49 10 39 24
-1993 Í vinnslu
Tímabil = Ár; Deild = A-efsta, D-neðsta; # = Sæti; L = Leikir; S = Sigrar; J = Jafntefli; T = Töp;
+ = Skoruð mörk; - = Mörk fengin á sig; +/- = Markatala; Stig = Heildarstigafjöldi; * = Tímabili ólokið

Þjálfarar

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Nafn
2019- Sigurður Heiðar Höskuldsson
2019* Stefán Gíslason
2018* Vigfús Arnar Jósefsson
2017-2018* Kristófer Sigurgeirsson
2016 Kristján Guðmundsson
2013-2015 Davíð Snorri Jónasson og Freyr Alexandersson
2012* Davíð Snorri Jónasson
2012 * Willum Þór Þórsson
2011 * Zoran Miljkovic
2009-2011* Sigursteinn Gíslason
2008 Garðar Ásgeirsson
2007 * Jesper Tollefsen
2007 * Óli Halldór Sigurjónsson
2006 Garðar Ásgeirsson
2005 Garðar Ásgeirsson
2004 Garðar Ásgeirsson
2003 Magnús Einarsson
2002 Magnús Einarsson
2001 Magnús Einarsson
2000 Jóhann Gunnarsson
1999 Jóhann Gunnarsson
1998 Magnús Pálsson
1997 Magnús Pálsson
1996 Pétur Arnþórsson
1995 Pétur Arnþórsson
1994 Pétur Arnþórsson
-1993 Í vinnslu
  • Jesper Tollefsen stýrði liðinu síðustu 8 leikina (4 sigrar, 2 jafntefli og 2 tap)
  • Zoran Miljkovic stýrði liðinu síðustu 12 leikina (5 sigrar, 1 jafntefli og 6 tap)

Núverandi leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
  • Markmenn:
    • Fáni Íslands Ásgeir Þór Magnússon
    • Fáni Íslands Viktor Freyr Sigurðsson
    • Fáni Íslands Brynjar Örn Sigurðsson
  • Varnarmenn:
    • Fáni Íslands Ósvald Jarl Traustason
    • Fáni Íslands Bjarki Aðalsteinsson
    • Fáni Íslands Dagur Austmann
    • Fáni Íslands Alfreð Hjaltalín
    • Fáni Íslands Jamal Klængur Jónsson
    • Fáni Íslands Patryk Hryniewcki
    • Fáni Íslands Robert Vattnes Mbah Nto
  • Miðjumenn:
    • Fáni Íslands Vuk Oskar Dimitrijevic
    • Fáni Íslands Daníel Finns Matthíasson
    • Fáni Íslands Ernir "Vélin" Bjarnason
    • Fáni Íslands Brynjar Hlöðversson
    • Fáni Íslands Gyrður Hrafn Guðbrandsson
    • Fáni Íslands Árni Elvar Árnason
    • Fáni Íslands Birkir Bjarnason
    • Fáni Íslands Sævin Alexander Símonarson
    • Fáni Íslands Ragnar Páll Sigurðsson
    • Fáni Íslands Daði Bærings Halldórsson
  • Framherjar:
    • Fáni Íslands Sólon Breki Leifsson Welding
    • Fáni Íslands Sævar Atli Magnússon
    • Fáni Íslands Viktor Marel Kjærnested
    • Fáni Íslands Magnús Andri Ólafsson
    • Fáni Íslands Máni Austmann
  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Knattspyrna Flag of Iceland

Afturelding  • Fjölnir  • Grótta  • Grindavík • Leiknir Njarðvík  
Selfoss  • Þór ÍA  • Þróttur   • Ægir    • Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
19651966196719681969197019711972197319741975197619771978197919801981198219831984198519861987198819891990199119921993199419951996199719981999200020012002200320042005200620072008200920102011201220132014201520162017201820202021202220232024



Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ