Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Ostrea

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ostrea
Skel tegundarinnar Ostrea edulis
Skel tegundarinnar Ostrea edulis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Samlokur (Bivalvia)
Ættbálkur: Ostreoida
Undirættbálkur: Ostreina
Yfirætt: Ostreoidea
Ætt: Ostruætt (Ostreidae)
Ættkvísl: Ostrea
(Linnaeus, 1758)
Tegundir

Sjá textann

Ostrea er ættkvísl sem felur í sér ætar ostrutegundir, það er að segja samlokur í ostruætt. Sönnunargögn í steingervningum benda til þess að Ostrea sé forn ættkvísl. Að minnsta kosti ein tegund, Ostrea lurida, hefur verið uppgötvað í fornleifauppgröftum meðfram Kyrrahafsströnd Kaliforníu, sem sýnir að frumbyggjar Ameríku borðuðu þær.

Ættkvíslin Ostrea felur í sér eftirfarandi tegundir:

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.