Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Vefsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Heimasíða)

Vefsíða er skjal er situr á Veraldarvefnum, venjulega skrifuð í ívafsmálinu HTML. Vefsíða inniheldur venjulega tengla á aðrar vefsíður og er þannig hluti af neti vefsíðna eða vef. Sá hugbúnaður sem notaður er til að skoða vefsíður nefnist vafri.

  • „Er rétt að fallbeygja vefsíðuheiti, vegna .is endingarinnar?“. Vísindavefurinn.