Línurit
Útlit
(Endurbeint frá Graf)
Línurit (stundum nefnt graf) er myndræn framsetning tölulegra gagna. Sýna má feril falls, eða ofanvarpið, á tvívíða sléttu, en einnig má sýna tölfræðigögn í línuriti. Línurit er oftast teiknað í kartesísku (rétthyrndu) hnitakerfi fyrir tiltekið bil og sýnir í reynd tvenndirnar (x, y), þar sem x er stak í formengi falls f, en y = f(x) er tilsvarandi stak í varpmenginu.
Sýna má feril falls í línuriti.