Amalgam
Útlit
Amalgam (stundum nefnt vatnssilfur) er málmblanda (kvikasilfursblendingur), t.d. blendingur kvikasilfurs og t.d. kopars, silfurs, gulls, tins eða sinks. Amalgam er einkum notað í tannfyllingar og speglagerð.
Amalgam (stundum nefnt vatnssilfur) er málmblanda (kvikasilfursblendingur), t.d. blendingur kvikasilfurs og t.d. kopars, silfurs, gulls, tins eða sinks. Amalgam er einkum notað í tannfyllingar og speglagerð.