Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Áttunda konungsættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Áttunda konungsættin var í sögu Egyptalands konungsætt sem ríkti yfir landinu í byrjun fyrsta millitímabilsins þegar miðstjórnarvald faraóanna var veikt. Konungsættin kom upp í þeim átökum sem urðu eftir lát drottningarinnar Nitókriss. Konungar þessarar konungsættar ríktu í Memfis en Abýdos varð sjálfstætt stjórnvaldssetur í Efra Egyptalandi.

Konungar áttundu konungsættarinnar

[breyta | breyta frumkóða]