Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Haggis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 2. febrúar 2019 kl. 19:17 eftir Maxí (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. febrúar 2019 kl. 19:17 eftir Maxí (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|250px|Haggis til sölu í Skotlandi. '''Haggis''' er hefðbundinn skoskur réttur. Hann er blanda af hökkuðu kindahjarta, -lif...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Haggis til sölu í Skotlandi.

Haggis er hefðbundinn skoskur réttur. Hann er blanda af hökkuðu kindahjarta, -lifur og -lungum, lauki, hafrarmjöli, mör, kryddi og krafti. Blandan var upprunalega sett í maga kindurinnar og elduð í honum, en í dag er tilbúinn umbúningur oft notaður í staðinn.

Haggis er oftast borðað með nípamús og kartöflumús (haggis, neeps and tatties). Skáldið Robert Burns orti ljóðið „Address to a Haggis“ sem er oft flutt upphátt áður en haggis er borðað á Burnsnótt, hátíð þar sem haldið er upp á líf og verk skáldsins.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.