Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Transfiguration pending
Fara í innihald

Klettahani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Klettahani
Karlfugl
Karlfugl
Kvenfugl
Kvenfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Skartar (Cotingidae)
Ættkvísl: Rupicola
Tegund:
R. peruvianus

Tvínefni
Rupicola peruvianus
(Latham, 1790)

Samheiti

Rupicola peruviana (Latham, 1790)

Klettahani (fræðiheiti: Rupicola peruvianus) er stór spörfugl af ætt skörtum sem er innfæddur í Andeskógum í Suður-Ameríku. Hann er almennt talinn þjóðarfugl Perú.


Tenglar

  1. BirdLife International (2018). Rupicola peruvianus. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2018: e.T22700974A130267257. doi:10.2305/IUCN.UK.2018-2.RLTS.T22700974A130267257.en. Sótt 13. nóvember 2021.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.