Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

hattur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hattur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hattur hatturinn hattar hattarnir
Þolfall hatt hattinn hatta hattana
Þágufall hatti hattinum höttum höttunum
Eignarfall hatts hattsins hatta hattanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hattur (karlkyn); sterk beyging

[1] höfuðfat notað til að verja hausinn, af trúarlegum eða táknrænum ástæðum eða sem tískugripur

Þýðingar

Tilvísun

Hattur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hattur