Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

allar

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall allur öll allt allir allar öll
Þolfall allan alla allt alla allar öll
Þágufall öllum allri öllu öllum öllum öllum
Eignarfall alls allrar alls allra allra allra

Óákveðið fornafn

allar

[1] nefnifall, fleirtala, (kvenkyn)
[2] þolfall, fleirtala, (kvenkyn)
Dæmi
[1] „Allar götur síðan á dögum Forn-Grikkja hafa menn getað mælt staðartíma tunglmyrkva.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Er fullt tungl á sama tíma um allan heim?)
[2] „Eg særi þig fyrir alla guðdómsins þrenningu og fyrir allar jurtir sem á jörðunni vaxa og verið hafa.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Galdrar, ein góð bæn)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „allar