Nothing Special   »   [go: up one dir, main page]

Fara í innihald

miðvikudagur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Fallbeyging orðsins „miðvikudagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall miðvikudagur miðvikudagurinn miðvikudagar miðvikudagarnir
Þolfall miðvikudag miðvikudaginn miðvikudaga miðvikudagana
Þágufall miðvikudegi miðvikudeginum miðvikudögum miðvikudögunum
Eignarfall miðvikudags miðvikudagsins miðvikudaga miðvikudaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

miðvikudagur (karlkyn); sterk beyging

[1] vikudagur
skammstöfun: mið.
Orðtök, orðasambönd
[1] á miðvikudaginn
[1] á miðvikudögum

Þýðingar

Tilvísun

Miðvikudagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „miðvikudagur