tungl
Útlit
Íslenska
Nafnorð
tungl (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Stjörnufræði
- [2] Jörðin hefur eitt tungl: Tunglið (einnig kallað Máninn).
- Undirheiti
- [2] tunglskin
Tákn
- [1] ☾
- Orðtök, orðasambönd
- Orðsifjafræði
fornsænska tungel, fornenska tungol, fornsaxneska tungal, gotneska tuggl, fornháþýska -zungal í himilzungal
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Tungl“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tungl “
Íðorðabankinn „457182“